Skilmálar

Kaupskilmálar

þessir skilmálar gilda um sölu og þjónustu 17.12 ehf til neytanda. Skilmálar eru staðfestir með kaupum og greiðslu fyrir viðskiptin.

Vefverslun Húðklínik er rekin af 17.12 ehf. kennitala:
460121-0350
17.12 ehf. áskilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð inni á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur.

Greiðsla

Kaupandi getur innt greiðslu af hendi með kreditkorti, debetkorti, eða millifærslu.
Kortafærslur fara í gegn um örugga greiðslusíðu Rapydpay. Sé greiðsla gerð með millifærslu skal leggja inn á reikning hjá 17.12 ehf innan 3ia tíma frá kaupum. Hafi greiðslan ekki borist innan þessa tíma fer varan aftur í sölu.

Reikningsnúmer: 0133-26-001965
Kennitala: 460121-0350

Afhending

Við bjóðum upp að sækja vöruna á Húðklínik (næsta virka dag eftir kl 10:00 gegn framvísun sölunótu) senda beint heim eða á næsta pósthús/póstbox. (Gegnum Íslandspóst)

Ef valin er heimsending er sendingartíminn ca 2-5 virkir dagar. 

Vefverslun Húðklínik býður upp á fría heimsendingu á stór Reykjavíkursvæðinu
ef verslað er yfir 15.000.- annars er kostnaður á heimsendingu 990.-

Endurgreiðsla

Ef að varan er ekki sú sem þú taldir þig vera að versla getur þú skilað henni í upprunalegu ástandi, innsigluð og ónotuð innan 14 daga frá móttöku vöru. Sama upphæð er endurgreidd og sú sem var upphaflega greidd fyrir vöruna, endurgreiðsla ætti að berast innan tveggja vikna. Skilaréttur er að öðru leyti skv. Lögum um neytendakaup hverju sinni.

Vafrakökur (cookies)

Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notanda og eðlilega virkni á vefnum. 

Vafrakökur vafrakökur eru litlar textaskrár sem eru geymdar á vafranum þínum. Þær eru notaðar m.a til að bæta virkni vefsíðna, til greiningar á notkun vefsíðna og til að beina upplýsingum til ákveðinna hópa eða einstaklinga. Það eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar. Við sendum aldrei persónugreinanleg gögn notenda til þriðja aðila.

Úrlausnir

Komi upp vandamál varðandi Viðskiptin sem ekki er unnt að leysa milli aðila má bera mál undir Kærunefnd vöru og þjónustu. Ef allt þrýtur má leita til dómstóla í íslenskri lögsögu og lögsagnarumdæmi seljanda.


Share by: