Meðferð mánaðarins
SkinPen með Pólýnúkleótíð - Þú greiðir aðeins fyrir SkinPen!
SkinPen er meðferð sem unnin er með fyrsta FDA vottaða örnálapennanum í heiminum.
Pólýnúkleótíð er borið á húðina og farið er svo yfir efsta lag hennar með örnálunum sem örva viðgerðafrumur húðarinnar til að byggja upp nýja og heilbrigða húð.
Pólýnúkleótíð er unnið úr laxa/silung DNA sem hefur einstaka viðgerðar og andoxunar eiginleika.
Meðferðin hraðar á nýmyndun kollagens og elastíns og gefur húðinni hið fullkomna “Glow” auk þess að styrkja, þétta og veita henni aukinn raka og fyllingu.
Meðferðin hentar nánast öllum. Hvort sem þú ert með þurra, viðkvæma, feita, þroskaða eða jafnvel unga húð.
Meðferðin vinnur til dæmis vel á djúpum og fínum línum, örum (t.d eftir Acne), litabreytingum og þreyttri, líflausri húð.
Ef þú ert að leita af öflugri, langvarandi meðferð þá gæti þessi verið svarið!
Við minnum á fría ráðgjöf ef þú ert ekki viss hvort að þessi meðferð henti þinni húð.
Farið er yfir frábendingar áður en meðferð hefst.
SkinPen andlit með Pólýnúcleótíð
Verð: 33.900.-
SkinPen andlit, háls og bringa með Pólýnúkleótíð
Verð: 36.900.-
Stóri dagurinn - 4 andlitsmeðferðir sérvaldar fyrir þína húð!
Ertu að fara að gifta þig eða er eitthvað mikilvægt framundan og þú vilt að húðin sé í sínu besta formi? Við bjóðum upp á meðferðarpakka sérsniðinn fyrir þína húð. 4 meðferðir teknar með nokkra vikna millibili.
(eingöngu hægt að bóka hjá snyrtifræðing)
Verð: 89.900.-
