Heliocare D Plus Capsules
Heliocare 360° D Plus Capsules
Stundum er betra að verja húðina líka að innan gegn skaðlegum geislum sólarinnar.
   Heliocare® Ultra-D hylkin eru   samset af 5µg af D-vítamíni 
 
 
og háumstyrk af Fernblock® sem er tilvalin daglegt viðbót til að styrkja og verja húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar.
 
 
 
  Efnið er áhrifaríkt frá fyrsta skammti og veitir því tafarlausa og ögóða vernd. Heliocare® Ultra Oral Capsules fæðubótarefni innihalda mikið magn af Fernblock®, náttúrulegu plöntuþykkni með sannaða UV-vörn og eru efld með öflugum andoxunarefnum C og E-vítamíni og lútíni og líkópeni.
 
 
Takið Hylki inn að morgni og endurtekið 4-6 tímum síðar, eða á tímum mikillar útiveru. Efnið veitir mikla andoxunarvörn, styrkir undirliggjandi húðbyggingu og hjálpað til við að vernda ónæmisfræðilega starfsemi húðarinnar og DNA frumna.
*Til inntöku.


