Exuviance meðferðir



Plump Perfect Firming andlitsdekur – 45 mín

Andlitsmeðferð sem styrkir, stinnir og veitir húðinni fyllingu og unglegt yfirbragð.


Meðferðin örvar blóðrásarkerfi húðarinnar, kollagen og elastín framleiðsla hennar eykst. Meðferðin hentar einstaklaga vel eldri húð og húð sem misst hefur fyllingu og teygjanleika.


Cinderella andlitsdekur - 45 mín

fyrir þá sem vilja gera extra vel við sig!


Einstök meðferð sem að er sannkölluð dekurmeðferð! Vítamín kokteilar og rakabombur baða húðina á meðan sérfræðingurinn nuddar andlit, háls og axlir. Lúxus maski með BionicTonic sýrum er notaður, stútfullur af andoxunarefnum sem hlutleysa sindurefni í húðinni og hægja á öldrun húðfrumna, veitir húðinni frískleika, heilbrigði, endurnýjun og einstakan ljóma!


Snilldar andlitsmeðferð fyrir stóra daginn eða hátíðinarnar og fullkomin gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um.








BÓKA MEÐFERÐ