PDRN - Pólýnúkleótíð

Meðferðin er byltingarkennd nýjung í heimi húðfegrunar.
PDRN eða Polynucleotides er sprautað með fínni nál grunnt undir húð. PDRN efnið er unnið úr laxa DNA sem hefur einstaka viðgerðar og andoxunar eiginleika.
 Meðferðin hraðar á nýmyndun kollagens og elastíns og gefur húðinni hið fullkomna “Glow” auk þess að styrkja, þétta og veita henni aukinn raka og fyllingu.
PDRN meðferðin hentar nánast öllum. Hvort sem þú ert með þurra, viðkvæma, feita, þroskaða eða jafnvel unga húð, þá er PDRN gagnleg sem fyrirbyggjandi og uppbyggjandi meðferð. Tilvalin til að birta upp og yngja augnsvæðið, minnka brot og skemmdir í húð, styrkja háls og bringu.
Ef þú ert að leita af öflugri, langvarandi meðferð þá gæti PDRN verið svarið!


Bóka meðferð